Are you a financial adviser?

Open Adviser site

Hafðu samband


Friends Provident International er nú hluti af Aviva Group. Kaupin munu ekki hafa áhrif strax á skilmála og skilyrði samninga viðskiptavina og þú þarft ekkert aðhafast neitt. Ef þú vilt kynna þér Aviva Group þá er hægt að finna allar upplýsingar á www.aviva.com.

Nýir samningar fyrir Options-lífeyrissparnað, -líftryggingar og -sjúkdómatryggingar eru ekki lengur í boði á Íslandi. Ef þú ert með spurningar um tryggingarskírteinið þitt eða vilt gera breytingar skaltu hafa samband við okkur með upplýsingunum hér að neðan.

Netfang: GM-IcelandBrokers@friendsprovident.co.uk

Sími: +44 1722 326 785

Fax: +44 1722 332 005 

Friends Provident International
72/122 Castle Street
Salisbury
SP1 3SH
England

OLAB nær yfir Friends Provident fjárfestinga- og líftrygginga samninga sem seldir voru til viðskiptavina erlendis, ásamt viðskiptavinum á Íslandi, í Svíþjóð og Guernsey.Upplýsingar um samninga

Þú getur skráð þig inn til að fá upplýsingar um samningana þína ef þú ert með eftirfarandi samninga:

Directions, Flexible Range, Homebuyer Range, Level Term Assurance, Versatile Range, Capital Investment Bonds, Critical Illness.

Innskráning 


Ef þú lendir í vandræðum með að skrá þig inn á Online þjónustuna okkar, vinsamlegast sendu okkur þá tölvupóst: onlineaccess@friendslife.co.uk eða hafðu samband við okkur símleiðis í númerið sem gefið er upp hér að ofan fyrir almennar fyrirspurnir.


Biðja um samningsyfirlit

Frá og með 1. apríl 2016,  verður ekki  hægt að nálgast upplýsingar yfir eftirfarandi samninga á netinu:

Guernsey International Products, International Investment Account, International Investment Bond, International Investment Plan, International Savings Plan, International with Profit Bond, Options Range, Alphasave, International Protector Africa, Income Protection, International Team Assurance, UltimaBond / Save.

Þú getur beðið um að fá yfirlit fyrir þessar vörur, sendar með tölvupósti. Þetta mun vera núverandi eignarstaða. Fyrir frekari upplýsingar getur þú haft samband við okkur með því að nota þær leiðir sem gefnar eru upp hér fyrir ofan, undir 'Hafðu samband'. 

Biðja um samningsyfirlitBiðja um samningsyfirlit

* Mandatory field.

Vinsamlegast fylltu út í reitina hér að neðan og veldu Senda beiðni til að biðja um samnings yfirlit.

Sjóðir

Ítarlegar upplýsingar um sjóðina, þ.m.t. nýjustu afkomutölur, verð og áhættueinkunn, sem og fjölbreytt verkfæri til að aðstoða þig við rannsóknir og greiningu er að finna hér. Hins vegar mælum við með að þú talir við fjármálaráðgjafann þinn áður en þú tekur ákvarðanir um fjárfestingu. Athugið að allar upplýsingar um sjóði eru á ensku.

Seðlabanki Íslands Samkomulag

Desember 2014

Friends Provident International (Friends Life Limited) veitist sú ánægja að tilkynna að náðst hefur samkomulag við Seðlabanka Íslands varðandi sparnaðar- og fjárfestingarvörur okkar.

Þetta þýðir að viðskiptavinir okkar geta haldið núverandi samningum sínum og haldið áfram að greiða iðgjöld sín eins og venjulega eins og þau standa núna. Samkomulag þetta ætti að hjálpa til við að draga úr þeirri óvissu sem margir viðskiptavinir hafa upplifað á síðustu mánuðum.

Samkomulag þetta styður einnig úrskurð Seðlabanka Íslands í samræmi við markmið laga um gjaldeyrismál og reglugerðir sem byggðar eru á lögunum. Það þýðir að Friends Provident International (FPI) mun nú endurfjárfesta sem svarar helmingi af innheimtum iðgjöldum af sparnaðar- og fjárfestingavörum okkar (sem samið hefur verið um eftir nóvember 2008) á Íslandi.

Það er okkur sönn ánægja að hafa náð þessu samkomulagi og við hlökkum til að halda áfram að þjónusta íslenska viðskiptavini okkar sem og að eiga frekari samvinnu við Seðlabanka Íslands.

Upplýsingar fyrir Friends Provident International Viðskiptavinir - Desember 2014